Jóla Klassík

Hátíðargleði sem sameinar mjúkt karamellu- og kexbragð með keim af jólakryddum eins og negul og anís. Fullkomið fyrir hátíðarnar.

Innihald:

Vatn, maltað bygg, humlar, stjörnuanís, negull og ger

5.2%

alc/vol

330

ml