Bruggstofan
Hópar
Hægt er að bóka túr fyrir hópa en alltaf er greitt fyrir að minnsta kosti 15 manns. Innifalið er:
-
- Kynning á bjórnum sem tekur ca. 2 klst
-
- Bjórsmakk beint úr tanki
-
- 4 bjóra klippikort á mann
HEIMSÓKN Í BRUGGHÚSIÐ
Í augnablikinu eru brugghúsaferðir aðeins í boði fyrir hópa, 15 eða fleiri.
Til að bóka er hægt að ná í okkur á netfanginu olvisholt@olvisholt.is