Lager
Hreinn, maltaður, gulllitaður lager í þýskum stíl með mjúku, kornuðu og sætu maltbragði og mjúkri, þurri áferð Létt kryddaðir og blómlegir humlar, frískandi og auðdrekkanlegur.
Innihald / ingredients:
vatn, maltað bygg, humlar og ger / Water, malted barley, hops and yeast
4.6%
alc/vol
330
ml