Ertu 20 ára eða eldri?
Ég er 20 ára eða eldriÉg er yngri en 20 ára
Fara tilbaka
Bruggað síðan 2007

Our Beers
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat.
Bjórarnir
Við sameinum hefð og nýsköpun til að búa til fjölbreytt úrval af einstökum íslenskum bjórum. Allt frá klassísku öli til tilraunakenndra nýjunga.
Sérmerktur bjór eða vatn fyrir öll tilefni
Hjá Ölvisholti Brewery býðst einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki, viðburðahaldara og einstaklinga að sérmerkja flöskur eða dósir fyrir hvaða tilefni sem er. Hvort sem það er fyrir fyrirtækjaskemmtanir, brúðkaup, afmæli eða partý, þá getur þitt merki eða hönnun verið í aðalhlutverki á okkar gæða handverksbjórum.
Nánar
fréttir

Brugghúsið
HEIMSÓKN Í BRUGGHÚSIÐ
Smakkupplifun í brugghúsinu okkar, þar sem list íslenskrar bruggunar lifnar við. Sérfræðingar munu leiða hópinn þinn í gegnum nýjustu aðstöðuna okkar og sýna ferlið á við að brugga góðan bjór.
Bjór túr 2 klst : 4.500 kr á mann
Innifalið :
-
Aðgengi að veislusal Ölvisholt.
-
Aðgengi að sviði, mixer, míkrafón og skjávarpa.
-
Bjórkort með 4 bjórum.
-
Skoðun á bjórframleiðslu okkar og fræðsla hvernig bjórinn verður til.
-
Gefið verður smakk beint úr gerjunartönkum.