
Veislusalur
salur til leigu
130.000 kr, heil kvöldstund eða skemur.
Innifalið :
Einn starfsmaður fylgir með leigu í 5 klst, umfram það er klst á 6.000 kr, mætir 30-60 mín fyrir veislu og fer síðastur út.
1 klst í undirbúning/skreytingu á sal sem er á öðrum tíma en veislan sjálf. Ef undirbúningur er lengri en það þá bætist það við starfsmannagjald.
Ef fjöldi fer yfir 30 manns þarf að bæta aukstarfsmanni við sem er 6.000 kr á klst.
Svið, mixer, mikrafónn og skjávarpi.
Uppsetning á sal að ykkar ósk, erum með 10 manna hringborð og einnig minni borð.
Tilboð á bjór 800 kr (tilboð í aðra drykki eftir ósk).
Þrif á sal.
Leyfi er að koma með matarveitirngar en Ölvisholt sér alfarið um drykki.
Dúkar á hringborð eru leigðir sér.
Glimmer sprengjur bannaðar.
