PRETZIE Októberfest bjór

PRETZIE – PRETZEL BREW

Við kynnum til leiks Októberfest bjórinn “PRETZIE” í útgáfupartýi á föstudaginn 6.sept. Bjórinn er bruggaður í samstarfi við DEIG með Pretzel beyglunum þeirra.

Bjór gerður í Festbier stíl. Bruggaður með fullbakaðri saltkringlu frá DEIG.

Ljós lagerbjór með áherslu á brauðlega malttóna.