Bruggstofan
Hópar
Bjór túr 2 klst : 4.500 kr á mann
Innifalið :
-
Aðgengi að veislusal Ölvisholt
-
Aðgengi að sviði,mixer, míkrafón og skjávarpa
-
Bjórkort með 4 bjórum
-
Skoðun á bjórframleiðslu okkar og fræðsla hvernig bjórinn verður til.
-
Gefið verður smakk beint úr gerjunartönkum
HEIMSÓKN Í BRUGGHÚSIÐ
Í augnablikinu eru brugghúsaferðir aðeins í boði fyrir hópa, 15 eða fleiri.
Til að bóka er hægt að ná í okkur á netfanginu salur@olvisholt.is